Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Áramótabrenna í Grindavík á gamlársdag kl. 20:30
Mánudagur 31. desember 2012 kl. 02:00

Áramótabrenna í Grindavík á gamlársdag kl. 20:30

Hin árlega áramótabrenna á vegum Grindavíkurbæjar og Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar verður í Bót á gamlársdag kl. 20:30. Veðurspáin er nokkuð hagstæð og því upplagt fyrir Grindvíkinga að fjölmenna í Bótina. Mætum öll og kveðjum árið á viðeigandi hátt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024