Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Angela Rawlings stýrir vinnustofu í skapandi skrifum
Mánudagur 13. febrúar 2012 kl. 13:49

Angela Rawlings stýrir vinnustofu í skapandi skrifum

Laugardaginn 18. febrúar mun kanadíska ljóðakáldið a.rawlings stýra vinnustofu í skapandi skrifum í Hlöðunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lögð verður áhersla á hljóð og raddspuna og hugað að óhefðbundnum skrifum.

Vinnustofan er ætluð öllum aldurshópum og fer fram í Hlöðunni við Egilsgötu 8 frá kl. 15:00-17:00.

Þátttaka er ókeypis.

Nánari upplýsingar má nálgast á www.hladan.org