Allt í hers höndum í Stapa
 Mikið fjör var á balli sem Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja stóð fyrir í Stapa í síðustu viku. Um þemaball var að ræða þar sem gestir komu klæddir í herbúningum, eða einhverju í þá áttina.
Mikið fjör var á balli sem Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja stóð fyrir í Stapa í síðustu viku. Um þemaball var að ræða þar sem gestir komu klæddir í herbúningum, eða einhverju í þá áttina. 
Land og Synir léku fyrir dansi og þess á milli þeytti DJ Joey D skífum fram á nótt. Arnar Ingi Halldórsson, nemandi við FS tók meðfylgjandi mynd, en væntanlegt er einnig myndband frá ballinu.
Fleiri myndir má sjá á heimasíðu Nemendafélagsins með því að smella hér.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				