Mánudagur 10. september 2018 kl. 21:43
Allt á kafi og toppað með sólroða
Bryggju í Keflavík voru á kafi um kl. 19 í kvöld en stórstreymt er þessa dagana. Náttúran skartaði líka sínu fegursta því klukkustund eftir að bryggjurnar fóru á kaf logaði himininn af sólroða við sólsetur í kvöld.
Myndirnar tók Einar Guðberg frá Pósthússtræti í Keflavík.