Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Allra síðustu sýningar
Fimmtudagur 26. nóvember 2009 kl. 14:52

Allra síðustu sýningar

Allra síðustu sýningar á hinu skemmtilega fjölskylduleikriti Horn á höfði verða nk. sunnudag þann 29. nóv kl. 13.00 og 15.00 í Grindavík.


Verkið hefur verið sýnt í Grindavík sl. 3 mánuði við frábærar undirtektir áhorfenda á öllum aldri og geisladiskur með leikritinu og öllum lögunum er nú kominn í sölu í búðum Eymundsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Um páskana mun GRAL halda norður til Akureyrar og sýna Horn á höfði hjá Leikfélagi Akureyrar.


Þeir sem vilja ekki missa af þessari stórkostlegu sýningu ættu því að drífa sig um helgina.


Miðasala er á www.midi.is og í síma 8235477