Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Allir ættu að upplifa Þjóðhátíð
Föstudagur 1. ágúst 2014 kl. 21:00

Allir ættu að upplifa Þjóðhátíð

Verslunarmannahelgi Suðurnesjamanna

Hildigunnur Gísladóttir er FS-ingur sem vinnur hjá Airport Associates í sumar, henni finnst að allir ættu að upplifa Þjóðhátíð alla vega einu sinni í lífinu.

Hvað á að gera um verslunarmannahelgina og hvert á að fara?
Auðvitað fer maður til Vestmannaeyja á Þjóðó!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvað finnst þér einkenna góða verslunarmannahelgi og finnst þér eitthvað vera ómissandi um þessa helgi? Það er ekkert ómissandi svo lengi sem maður er með fólkinu sem manni þykir vænt um!

Er einhver verslunarmannahelgi sem er eftirminnilegri en aðrar hjá þér?

Þjóðhátíð 2013, fyrsta skipti sem ég fór á Þjóðhátíð. Það er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma og það ættu allir að upplifa Þjóðhátíð alla vega einu sinni í lífinu.