Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Alexandra fór á kostum í stofunni heima
Fimmtudagur 6. september 2018 kl. 10:26

Alexandra fór á kostum í stofunni heima

Óperusöngkonan Alexandra Chernyshova hélt stofukonsert á heimili sínuí Innri-Njarðvík á Ljósanótt. Þetta var í einu orði sagt ógleymanlegur atburður að dómi þeirra sem þarna voru viðstaddir. Lagavalið vak klassiskt og einstaklega vel heppnað og Alexandra söng af mikilli innlifum og túlkunarhæfileikar hennar nutu sín mjög vel í þessu umhverfi. Undirleikur Kjartan Valdemarrson var einnig mjög vel heppnaður.
 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024