Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Airwaves Blue Lagoon Chill í Bláa lóninu
Laugardagur 16. október 2010 kl. 12:25

Airwaves Blue Lagoon Chill í Bláa lóninu

Airwaves Blue Lagoon Chill partýið verður haldið í dag, laugardaginn 16. okt frá kl. 13.30 - 15.30.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

DJ Margeir mun sjá um tónlistina. Einnig koma fram Daníel Ágúst og Human Woman. Og ef veðurguðirn leyfa þá mun strengjasveit DJ Margeirs einnig koma fram undir stjórn Samúels

* DJ Margeir
* Daníel Ágúst
* Human Woman
* And if the weather gods allow: DJ Margeir & his Symphony Orchestra conducted by Samúel Samúelsson.