Aftur gott veður á fimmtudaginn
Í dag kl. 15 var hægviðri á landinu og skýjað, en súld eða dálítil rigning sunnan og vestan til. Hiti var 9 til 19 stig, hlýjast á Mýri í Bárðardal.
Veðurhorfur á landinu til kl.18 á morgun:
Suðlæg eða breytileg átt, 3-5 m/s og dálítil rigning á vestanverðu landinu í fyrstu, en síðan vestlægari og smá skúrir. Skýjað og úrkomulítið austan til, en sums staðar dálítil rigning á morgun. Hiti víða 10 til 15 stig.Á miðvikudag: Fremur hæg norðaustanátt norðanvestantil á landinu en annars suðaustlæg. Rigning sunnan- og vestanlands en annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustantil.
Á fimmtudag: Fremur hæg austlæg átt, rigning um austanvert landið en annars skýjað að mestu en úrkomulítið. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast vestantil.
Á föstudag: Útlit fyrir hæga suðlæga eða breytilega átt. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 10 til 16 stig.
Á laugardag: Búast má við norðaustlægum áttum. Rigning suðaustanlands
en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig.
Á sunnudag: Austlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum. Hiti 12 til 18 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun: Suðlæg átt, 3-8 m/s og dálítil rigning eða súld í fyrstu, en síðan vestlægari og smá skúrir. Hiti 9 til 15 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl.18 á morgun:
Suðlæg eða breytileg átt, 3-5 m/s og dálítil rigning á vestanverðu landinu í fyrstu, en síðan vestlægari og smá skúrir. Skýjað og úrkomulítið austan til, en sums staðar dálítil rigning á morgun. Hiti víða 10 til 15 stig.Á miðvikudag: Fremur hæg norðaustanátt norðanvestantil á landinu en annars suðaustlæg. Rigning sunnan- og vestanlands en annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustantil.
Á fimmtudag: Fremur hæg austlæg átt, rigning um austanvert landið en annars skýjað að mestu en úrkomulítið. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast vestantil.
Á föstudag: Útlit fyrir hæga suðlæga eða breytilega átt. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 10 til 16 stig.
Á laugardag: Búast má við norðaustlægum áttum. Rigning suðaustanlands
en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig.
Á sunnudag: Austlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum. Hiti 12 til 18 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun: Suðlæg átt, 3-8 m/s og dálítil rigning eða súld í fyrstu, en síðan vestlægari og smá skúrir. Hiti 9 til 15 stig.