Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Aftan-festival á Paddy´s
Þriðjudagur 30. nóvember 2004 kl. 15:19

Aftan-festival á Paddy´s

Aftan-festival verður haldið í fyrsta skipti í Keflavík á morgun, miðvikudag, á veitingastaðnum Paddy’s.
Fram koma Matti Óla, Óli Þór og Fríða og Dýrið og hefjast tónleikarnir kl. 21 og er frítt inn eins og alltaf á aftan-festival.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024