Aftan Festival á fimmtudag
Á fimmtudagskvöldið kemur verður Aftan Festival á Paddy´s í Reykjanesbæ. Húsið opnar kl. 21:00 og er aðgangur ókeypis.
Hljómsveitirnar Mood og Tabula - rasa koma fram en þau síðarnefndu hafa fengið frábæra dóma í undiröldum tónlistarlífsins á Suðurnesjum.
Mynd: Tabula - rasa í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ