Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Mannlíf

Afmælistónar í Keflavíkurkirkju
Föstudagur 18. apríl 2025 kl. 06:28

Afmælistónar í Keflavíkurkirkju

Keflavíkurkirkja bauð upp á tónleika með kór kirkjunnar síðasta sunnudag í tilefni af 110 ára afmæli hennar. Kirkjugestir fjölmenntu og skemmtilega tónleika kórsins undir stjórn Arnórs Vilbergssonar.

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri og fiðluleikari rifjaði í stuttu máli upp sögu kirkjunnar og frá endurbyggingu og breytingum á henni.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Streymt var frá tónleikunum á Facebook síðu kirkjunnar sem sjá má hér.