Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Afmælishátíð Kaffitárs á morgun
Föstudagur 7. maí 2010 kl. 09:54

Afmælishátíð Kaffitárs á morgun


Í tilefni 20 ára afmælis Kaffitárs nú í ár býður fyrirtækið til afmælishátíðar í öllum kaffihúsum þess á morgun, laugardaginn 8. maí. 
Boðið verður uppá uppáhellt Brasilíukaffi og gómsæta súkkulaðiköku ásamt spennandi heimskaffistemmingu. Í kaffihúsunum gætir áhrifa frá kaffiræktunarlönunum og hafa þau hvert og eitt þema frá hverju landi fyrir sig. Í Kaffitári við Stapabraut verður þemað tileinkað Indónesíu. Boðið verður upp á  expressó frá indónesíu, java og súmötruexpressó, eldfjalladrykk og fleira.

Sjá nánar hér

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024