Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 6. maí 1999 kl. 13:00

ÁFENGISLAUS ANDVÖKUNÓTT UGLINGA HALDIN Í VOGUM!

Um 50 ungmenni tóku þátt í átaki félagsmiðstöðva á Suðurnesjum í tilefni af próflokum samræmdra prófa. Andvökunótt í Vogum var yfirskrift dagsins sem hófst með bíóferð og geislabyssubardaga í Reykjavík en lauk með grillveislu, sundlaugarpartíi og videosýningu í Vogum fram undir morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024