Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Af stað með Matta Ósvald
Þriðjudagur 25. mars 2014 kl. 10:00

Af stað með Matta Ósvald

– hádegisfyrirlestur í Eldey á dag

Suðurnesjamaðurinn geðþekki og heilsufræðingurinn Matti Ósvald mun halda hádegisfyrirlestur í Eldey frumkvöðlasetri í dag, þriðjudaginn 25. mars kl. 12:00 – 12:45.

Yfirskrift erindisins er Af stað og þar mun Matti fjalla um leiðir að draumalífi hvers og eins.

Matti er heildrænn heilsufræðingur og vottaður markþjálfi frá ICF og hefur haldið fjölda fyrirlestra um góða heilsu og leiðir að markmiðum.

Boðið verður upp á heilsusamlegar veitingar á staðnum til að næra efnið eins og andann og eru allir velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024