Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ætla að styrkja Rauða krossinn
Mánudagur 15. maí 2006 kl. 16:57

Ætla að styrkja Rauða krossinn

Þau Jóhann G. Blöndal og Sigríður Eydís Gísladóttir höfðu nóg fyrir stafni þegar blaðamaður Víkurfrétta gaf sig á tal við þau utan við Kasko í Reykjanesbæ. Jóhann og Sigríður eru að safna fé fyrir Rauða kross Íslands með því að halda tombólu.

„Þetta hefur bara gengið vel,“ sagði Jóhann en hann vill að peningarnir sem hann og Sigríður munu gefa Rauða krossinum renni til fátækra barna úti í heimi.

[email protected]



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024