Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Aðventumessa og kveikt á jólatré í Vogum
Laugardagur 2. desember 2006 kl. 22:32

Aðventumessa og kveikt á jólatré í Vogum

Sunnudaginn 3. des. Fyrsti Sunnudagur í Aðventu. 14.00 Aðventumessa í Kálfatjarnakirkju. 15.00 Kaffihús Foreldrafélags leikskólans í Íþróttahúsinu.

Kl. 16:15 verða tendruð ljósin  á stóra  jólatrénu sem staðsett verður í Aragerði.
Ásgeir Páll tónlistamaður skemmtir okkur af sinni alkunnu snilld með nokkrum jólalögum. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur okkur inn í aðventuna   og vonandi fáum við góða gesti í heimsókn.

Kaffihús foreldrafélagsins opið áfram eftir að kveikt hefur verið á jólatrénu. Mætum öll og hefjum jólamánuðinn saman í söng og gleði.

Tómstundafulltrúi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024