Mannlíf
Það er búið að vera líf og fjör í Aðventugarðinum í Reykjanesbæ allar helgar í desember. Aðventugarðurinn er opinn laugardaga og sunnudaga og verður einnig opinn á Þorláksmessu fram á kvöld. Fjölbreytt dagskrá er í boði og hafa jólasveinar þar reglulega viðkomu. Meðfylgjandi myndir voru tekar um liðna helgi. VF/Hilmar Bragi