Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Aðalfundur Ljósops haldinn 30. mars
Þriðjudagur 20. mars 2007 kl. 10:30

Aðalfundur Ljósops haldinn 30. mars

Aðalfundur Ljósops, félags áhugaljósmyndara á Suðurnesjum, verður haldinn þann 30. mars nk. kl: 20:30 á Flösinni við Garðskaga.

 

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál

Stjórnin.

 

VF-mynd:elg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024