Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Aðalfundur Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar
Þriðjudagur 4. október 2011 kl. 14:48

Aðalfundur Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Aðalfundur Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar verður haldinn í sal Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja, mánudaginn 10. október kl: 20:00, að Víkurbraut 13 (gengið inn á austurhlið hússins).

Yfirskrift fundarins er atvinna og nýsköpun

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf

2. Nýsköpun á Suðurnesjum: Brynja Magnúsdóttir frá Sif Cosmetics kynnir EGF húðdropana og EGF dagkremið.

3. Anna Lóa Ólafsdóttir námsráðgjafi hjá MSS ræðir um félagsskapinn SKASS

4. Þóranna K. Jónsdóttir markaðsráðgjafi ræðir nýsköpun og markaðsmál

5. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður ræðir um aðkomu ríkisstjórnarinnar að atvinnu og nýsköpun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024