Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Að segja satt
Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður.
Þriðjudagur 23. febrúar 2016 kl. 09:20

Að segja satt

Að segja satt er yfirskrift á erindi Kristínar Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu sem hún flytur á námskeiðinu Biblíusögur fyrir fullorðna í Keflavíkurkirkju í kvöld klukkan 20. Kristín er mörgum kunnug fyrir að hafa málað altarismyndina Engill vonarinnar í Kapellu vonarinnar í Keflavíkurkirkju.
 
Kristín ætlar að tala um þau verk sín sem hafa verið innblásin af Biblíunni, bæði eldri verk og ný.
Erindið er öllum opið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024