Heklan
Heklan

Mannlíf

Að segja satt
Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður.
Þriðjudagur 23. febrúar 2016 kl. 09:20

Að segja satt

Að segja satt er yfirskrift á erindi Kristínar Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu sem hún flytur á námskeiðinu Biblíusögur fyrir fullorðna í Keflavíkurkirkju í kvöld klukkan 20. Kristín er mörgum kunnug fyrir að hafa málað altarismyndina Engill vonarinnar í Kapellu vonarinnar í Keflavíkurkirkju.
 
Kristín ætlar að tala um þau verk sín sem hafa verið innblásin af Biblíunni, bæði eldri verk og ný.
Erindið er öllum opið.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25