Að allir sýni samfélagslega ábyrgð skiptir öllu máli
Þuríður Ingibjörg Elísdóttir er hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Hrafnistuheimilanna í Reykjanesbæ, Nesvalla og Hlévangs. „Helsta áskorunin þessa dagana er COVID-19-veiran. Að vinna með aldraða á þessum tímum vekur gríðarlegan ótta og kvíða og öllu máli skiptir að allir sýni samfélagslega ábyrgð til verndar sjálfum sér og öllum öðrum í samfélaginu,“ segir Þuríður sem svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				