Miðvikudagur 25. júní 2003 kl. 13:23
Ábendingar um vel snyrt hús og garða sumarið 2003
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar óskar eftir ábendingum um falleg og vel snyrt hús og garða vegna viðurkenningar Reykjanesbæjar fyrir árið 2003.Hægt er að koma ábendingum til bæjarskrifstofu Reykjanesbæjar Tjarnargötu 12, sími 421 6700 fyrir þriðjudaginn 1. júlí n.k.