Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 9. janúar 2004 kl. 10:12

88 Húsið verður opnað í dag

Klukkan 17 í dag verður formleg opnun 88 Hússins, sem er menningarmiðstöð ungs fólks í Reykjanesbæ. Unnið hefur verið að undirbúningi að opnun hússins í langan tíma og hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum við að koma húsnæðinu í gagnið. Meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Árni Sigfússon bæjarstjóri sem mun taka lagið og Bjarni töframaður verður með atriði, auk þess sem Rúnni Júl tekur lagið. Í kvöld verður boðið upp á beina útsendingu frá Idol stjörnuleit á breiðtjaldi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024