Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

400 þúsund til Velferðarsjóðs Suðurnesja
Miðvikudagur 3. desember 2014 kl. 13:43

400 þúsund til Velferðarsjóðs Suðurnesja

Lionessuklúbbur Keflavíkur gaf framlag.

Fulltrúar stjórnar Lionessuklúbbs Keflavíkur, formaður Hjördís Hafnfjörð, formaður líknar-og verkefnanefndar, Drífa Maríusdóttir og gjaldkeri Sigríður Gunnarsdóttir afhentu í síðustu viku 400 þúsund krónur til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Það var Þórunn Þórisdóttir rekstrarstjóri Keflavíkurkirkju sem tók við framlaginu. Myndin var tekin af því tilefni. 
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024