Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Mannlíf

400 þúsund til Velferðarsjóðs Suðurnesja
Miðvikudagur 3. desember 2014 kl. 13:43

400 þúsund til Velferðarsjóðs Suðurnesja

Lionessuklúbbur Keflavíkur gaf framlag.

Fulltrúar stjórnar Lionessuklúbbs Keflavíkur, formaður Hjördís Hafnfjörð, formaður líknar-og verkefnanefndar, Drífa Maríusdóttir og gjaldkeri Sigríður Gunnarsdóttir afhentu í síðustu viku 400 þúsund krónur til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Það var Þórunn Þórisdóttir rekstrarstjóri Keflavíkurkirkju sem tók við framlaginu. Myndin var tekin af því tilefni. 
 
 
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25