Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

40 ára afmæli í Stapa
Fimmtudagur 18. maí 2006 kl. 14:08

40 ára afmæli í Stapa

Ólafur Thordersen, framkvæmdarstjóri Njarðtaks og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ er fertugur í dag 18.maí. Ólafur tekur á móti gestum í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík, á morgun, föstudaginn 19.maí, klukkan 20:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024