Þriðjudagur 20. janúar 2004 kl. 12:03
30 ára fermingarafmæli árgangs 1960
Laugardaginn 8. maí verður haldið 30 ára fermingarafmæli árgangs 1960 úr Keflavík og Njarðvík og verður skemmtunin haldin í KK salnum. Í auglýsingu frá undirbúningsnefndinni er fólk úr árganginum hvatt til að taka laugardaginn frá, en skemmtunin verður auglýst nánar síðar.