Föstudagur 20. mars 2015 kl. 17:01
200 manns nutu sólmyrkvans í Bláa lóninu
Um 200 gestir nutu sólmyrkvans í Bláa Lóninu í morgun. Þeir nutu hans í óviðjafnanlegu umhverfi þessa vinsælasta ferðamannastaðar á Íslandi eins og þessar skemmtilegu myndir Oddgeirs Karlssonar sýna.