Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

160 manns mættu í dagverð í Bláa lóninu
Mánudagur 28. október 2013 kl. 10:18

160 manns mættu í dagverð í Bláa lóninu

Samtals mættu 160 manns í dagverðarhlaðborð eða svokallaðan Brunch í Bláa lóninu sl. laugardag. Hlaðborðið var til stuðnings Íþróttasambandi fatlaðra.

Hlaðborðið var að hætti matreiðslumeistara Bláa lónsins og mjög fjölbreytt. Þá lék hljómsveitin Ylja nokkur lög.

Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af nokkrum myndum við þetta tækifæri.

VF-myndir: Hilmar Bragi







Bláa lónið hefur fengið Olympíu-laufblað Íþróttasambands fatlaðra til varðveislu næstu mánuði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024