Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

13. og síðasta ganga sumarsins í boði Hitaveitunnar
Mánudagur 11. ágúst 2008 kl. 16:55

13. og síðasta ganga sumarsins í boði Hitaveitunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Síðasta ganga sumarsins í umsjá  Rannveigar Garðarsdóttur, leiðsögumanns, verður n.k. miðvikudagskvöld. Í þetta sinn verður sannkölluð fjölskylduganga meðram strandlengjunni frá Garði til Sandgerðis.

Gangan tekur um 2 klst og endar með smá uppákomu við Vitann í Sandgerði.

Allir em gaman hafa af útivist eru hvattir til að mæta, njóta útiverunnar, samverunnar og öðlast smá fróðleik í leiðinni.

Fylgist með umfjöllun á VF.IS