...KISA LAUMAST
Kisa er þekkt fyrir það að laumast. Þessi myndarlegi kisi var kominn upp á þak á Sparisjóðshúsinu og vildi ræða við blaðafólkið á Víkurfréttum. Þegar kisi átti hins vegar að sitja fyrir gekk hann bara í burtu og vildi ekki sitja fyrir á mynd. Hann náðist hins vegar á mynd eins og sjá má þegar hann var á leið í burtu. Það er nefnilega oft erfitt að hlaupa undan ljósmyndurum.