Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Yngsta kynslóðin keppti á sínu fyrsta móti í taekwondo
Þriðjudagur 28. apríl 2015 kl. 08:54

Yngsta kynslóðin keppti á sínu fyrsta móti í taekwondo

Keflvíkingar voru með stórt lið ungra keppenda á Barnamóti Taekwondosambands Íslands sem haldið var um helgina. Þar voru margir meðal yngstu kynslóð keppenda að stíga sín fyrstu skref á keppnisgólfinu. Ljóst er að framtíðin er björt en Keflvíkingar voru með stærsta og sigursælasta lið mótsins. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024