HS Veitur
HS Veitur

Íþróttir

Föstudagur 17. september 2004 kl. 20:06

Woudstra spilar með Njarðvík í vetur

Kvennalið Njarðvíkur í körfuknattleik hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í vetur. Bandarísk stúlka, Jamie Woudstra, hefur gengið til liðs við félagið, en hún er systir Brandon Woudstra sem lék með karlaliði Njarðvíkur í fyrra.

Jamie er 22 ára og er feikigóð skytta eins og bróðir hennar. Hún lofar mjög góðu og á eflaust eftir að vera mikilvægur hlekkur í ungu og efnilegu liði Njarðvíkinga.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025