Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Wiley farinn heim
Miðvikudagur 20. október 2004 kl. 09:23

Wiley farinn heim

Troy Wiley, bandaríski leikmaðurinn í röðum Njarðvíkinga, er farinn til síns heima og er leit hafin af eftirmanni hans.

Í Morgunblaðinu í dag er haft eftir þjálfara Njarðvíkur, Einari Árna Jóhannssyni, að Wiley hafi haldið út til að vera við hlið föður síns, sem lenti í slysi. Hann hafi viljað koma aftur til Njarðvíkur, en aðstæður hafi ekki leyft slíkt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024