Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vorhugur í félagsmönnum GS þrátt fyrir vetrarríki
Miðvikudagur 18. febrúar 2015 kl. 00:02

Vorhugur í félagsmönnum GS þrátt fyrir vetrarríki

Það er vorhugur í félagsmönnum Golfklúbbs Suðurnesja þrátt fyrir að það blási aðeins og snjói utandyra. Æfingaaðstaðan HF  er opin tvisvar í viku og þar er hægt að pútta, slá í net, fá sér kaffi og hitta félagana. Opið er á mánudögum og miðvikudögum á milli kl. 17.00 og 20.00. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024