Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vogamenn leika við Hvíta Riddarann í dag
Þriðjudagur 1. september 2015 kl. 12:08

Vogamenn leika við Hvíta Riddarann í dag

Þróttarar í Vogum hafa byrjað úrslitakeppnina í 4. deild mjög vel en þeir unnu fyrri leik sinn við Hvíta Riddarann 4-0. Haldi Vogamenn haus í seinni leiknum eru þeir komnir í hreinan úrslitaleik um laust sæti í 3. deild að ári.
Leikurinn við Hvíta Riddarann hefst á Vogabæjarvelli kl. 17.30.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024