Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vogabúar vígja nýja stúku
Ingimar og Sigþór sjálfboðaliðar við smíðu stúkunnar.
Fimmtudagur 14. ágúst 2014 kl. 11:28

Vogabúar vígja nýja stúku

Ingó Veðurguð tekur Brekkusönginn

Vogabúar ætla að vígja glæsilega nýja áhorfendastúku n.k. föstudag þegar lið Þróttar tekur á móti liði KH í 4. deild karla í knattspyrnu. Bæjarhátíð Voganna er um komandi helgi og eftir leikinn í Aragerði leikur Ingó Veðurguð eftir Brekkusöng sinn úr Eyjum. Grillað verður fyrir leik en völlurinn verður vígður klukkan 18:30. Þróttarar og KH hafa bæði tryggt sig í úrslitakeppnina. Verður þetta því uppgjör toppliðanna í riðlinum.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024