Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Voga-Þróttur í toppbaráttu 3. deildar - vann á Dalvík
Þróttarar ánægðir eftir sigur á Dalvík.
Sunnudagur 27. ágúst 2017 kl. 16:57

Voga-Þróttur í toppbaráttu 3. deildar - vann á Dalvík

Þróttur úr Vogum hafði betur gegn Þrótti/Reyni á Dalvíkurvelli í dag. Lokatölur urðu 1-2 fyrir Vogakappana sem eru í 2. sæti 3. deildar.
Mörk Þróttar skoruðu Ólafur Örn Eyjólfsson á 48. mín. og Elvar Freyr Arnþórsson á 76. mín.

Þróttarar mæta KFG í næstu umferð á föstudag 1. sept. á heimavelli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024