Vinningsnúer í happadrætti körfuknattleiksdeildar UMFN
Dregið hefur verið í happadrætti körfuknattleiksdeildar UMFN og eru handhafar eftirtalinna númera vinningshafar í happadrættinu:
1. vinningur - Ferðavinningur fyrir tvo á áfangastaði Iceland Express (Gildir árið 2007) - á miða nr. 12
2. vinningur - Árskort í Perluna líkamsræktarstöð - á miða nr. 303
3. vinningur - Gistinótt m/morgunmat og Lífsstíl á Hótel Keflavík - á miða nr. 61
4. vinningur - Árskort í líkamsrækt hjá
5. vinningur - Árskort í líkamsrækt hjá
6. vinningur - Hádegisverður að eigin vali fyrir 2 á Lækjarbrekku - á miða nr. 375
7. vinningur - Tveggja tíma hestaferð fyrir tvo með Íshestum - á miða nr. 166
8. vinningur - 5 þvotta kort í bílaþvottavél hjá Allt Hreint ehf. - á miða nr. 497
9. vinningur - 5 þvotta kort í bílaþvottavél hjá Allt Hreint ehf. - á miða nr. 357
10. vinningur - Árskort á heimaleiki kkd. UMFN tímab. 2007-2008 - á miða nr. 120
11. vinningur - Árskort á heimaleiki kkd. UMFN tímab. 2007-2008 - á miða nr. 246
12. vinningur - Kælitöskur fyrir öl frá RJC - á miða nr. 119
13. vinningur - Kælitöskur fyrir öl frá RJC - á miða nr. 212
14 vinningur - Meistaradeildarsett frá RJC - á miða nr. 495
15. vinningur - Meistaradeildarsett frá RJC - á miða nr. 437.