Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vinna Grindvíkingar þriðja leikinn í röð?
Laugardagur 27. júní 2015 kl. 09:00

Vinna Grindvíkingar þriðja leikinn í röð?

Grindavík sækir Ólafsfirðinga heim

Grindavík mætir Víkingi Ólafsvík á útivelli í 8. umferð 1. deildar karla í dag og geta Grindavíkingar unnið þriðja leik sinn í röð og komist upp í 6. sæti deildarinnar með sigri.

Víkingur Ólafsvík er sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 16 stig og verður því við ramman reipa að draga fyrir Grindvíkinga, sem hafa verið að spila vel að undanförnu eftir brösótta byrjun á mótinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikurinn hefst kl. 14 í Ólafsvík.