Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vill fylla leikmannahópinn af íslenskum leikmönnum
Þriðjudagur 24. júlí 2007 kl. 11:50

Vill fylla leikmannahópinn af íslenskum leikmönnum

Teitur Örlygsson, nýráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Njarðvíkur, vill helst fylla leikmannahópinn af íslenskum leikmönnum en þetta segir hann í spjalli við umfn.is.

 

Teitur segir í spjallinu að hann ætli sér að fara varlega í að leita eftir bandarískum leikmanni fyrir liðið og að það komi í ljós hvernig Bandaríkjamenn Njarðvíkingar þurfa þegar liðskjarnin hefur tekið á sig skýrari mynd.

 

Hægt er að lesa viðtalið við Teit í heild sinni með því að smella hér.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024