Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Vilja bikarinn í Voga
Föstudagur 11. september 2015 kl. 09:51

Vilja bikarinn í Voga

Úrslitaleikur 4. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu fer fram í Vogum á morgun, laugardaginn 14. september kl. 14. Þá taka heimamenn í Þrótti á móti Vængjum Júpiters á Vogabæjarvelli.

Þróttur Vogum vann hlutkesti um leikinn en bæði lið hafa tryggt sér sæti í 3. deild að ári og nú er komið að úrslitaleik deildarinnar, hver sé Íslandsmeistari 4. deildar.

Fulltrúar KSÍ verða á leiknum og afhenta bikarinn í leikslok.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024