Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Viktor fótbrotinn
Föstudagur 8. september 2006 kl. 11:07

Viktor fótbrotinn

Viktor Guðnason, leikmaður Keflavíkur í Landsbankadeildinni, er fótbrotinn. Viktor er einn sterkasti leikmaður annars flokks í Keflavík og hefur verið á varamannabekk meistaraflokksins í sumar. Viktor nær því ekki að spreyta sig með aðalliði Keflavíkur í sumar en ætti að vera orðinn góður af meiðslunum fyrir næstu leiktíð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024