Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vignir gefur út sína fyrstu ljóðabók
Vignir Már er hér á myndinni til vinstri.
Föstudagur 17. nóvember 2017 kl. 15:49

Vignir gefur út sína fyrstu ljóðabók

Vogamaðurinn Vignir Már Eiðsson gefur út sína fyrstu ljóðabók á morgun en útgáfuteiti verður haldið í tilefni þess í Álfagerði í Vogum. Nafnið á bókinni verður opinberað á morgun en Vignir mun þá einnig lesa úr bókinni fyrir gesti.

Þess má geta að Vignir var sá fyrsti til að hljóta nafnbótina „Íþróttamaður ársins“ í Vogum, en það var árið 1994.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Útgáfuteitið hefst kl. 20 og stendur til 23 og er opið öllum. Þá geta þeir sem vilja keypt ljóðabókina á staðnum.