Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Viðtöl: Helgi hefur breytt Grindavíkurliðinu
Fimmtudagur 3. maí 2012 kl. 09:05

Viðtöl: Helgi hefur breytt Grindavíkurliðinu



Íslandsmeistararnir þeir Páll Axel Vilbergsson, Helgi Jónas þjálfari og Sigurður Gunnar Þorsteinsson voru í skýjunum í gær þegar Víkurfréttir tóku þá tali eftir æsispennandi sigur á Þór í Þorlákshöfn.

Páll Axel hafði á orði að hann hefði verið á krossgötum í fyrra og hafi hugsað sér til hreyfings en hann var sennilega feginn að hafa ekki látið verða af því. Hann fór einnig fögrum orðum um félaga sinn, Helga Jónas.

Hér að neðan má sjá viðtölin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024