Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 26. júlí 2005 kl. 22:33

Víðisstúlkur enn án sigurs

Fjölnisstúlkur rétt mörðu sigur á Garðsvelli í kvöld þegar þær lögðu Víðir að velli, 1-2 í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Víðisstúlkur mega því enn bíða eftir sínum fyrsta sigri í deildinni.

Staðan í deildinni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024