Víðismenn taka á móti Leiftri í kvöld
Í kvöld mætast Víðir og Leiftur/Dalvík í 2. deildinni. Víðismenn hafa ekki náð sér á flug í síðustu leikjum, en Norðanmenn hafa einungið unnið einn leik í allt sumar og tapað hinum.
Leikurinn fer fram á Garðsvelli og hefst klukkan 20.
VF-mynd/Halldór Rósmundur: Úr leik Víðis og Tindastóls fyrir stuttu