Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðismenn raða inn mörkum
Laugardagur 28. maí 2011 kl. 10:29

Víðismenn raða inn mörkum

Víðismenn léku við lið Augnabliks í gærkvöldi í 3. deild og fengu sex mörk að líta dagsins ljós að þessu sinni. Heimamenn úr Garðinum lentu 0-2 undir snemma í leiknum en Eiríkur Viljar Kúld minnkaði muninn.

Gestirnir komust svo í 1-3 en með seiglu náði Víðismenn að jafna með mörkum frá Viktori Gíslasyni og Atla Rúnari Hólmbergssyni. Víðismenn hafa því fjögur stig eftir tvo leiki í 3. deildinni en liðið er í 4. sæti í sínum riðli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024