Miðvikudagur 17. maí 2017 kl. 23:06
Víðismenn komnir í 16 liða úrslit
Helgi Þór Jónson skoraði sigurmarkið á lokamínútunni
Víðir vann Árborg 1:0 í Borgunarbíkarkeppni karla í kvöld. Leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Það var Helgi Þór Jónson sem skoraði mark Víðis á 90 mínútu. Víðir er því komið áfram í 16. liða úrslit Borgunarbikarsins