Víðismenn í vesturbæinn
Víðir Garði leikur gegn KV á KR-velli í kvöld í 3. deild karlaknattspyrnunnar. Víðismenn eru enn ósigraðir og á toppi deildarinnar með 20 stig. Leikurinn hefst kl. 20:00.
Staðan í deildinni
Staðan í deildinni